TRIBE

Archive Tribe er götufatnaðar vefverslun staðsett á Íslandi. Megináhersla er lögð á að bera eingöngu merki og götumerki á viðráðanlegu verði og bjóða Íslendingum og þeim búsettum á Íslandi aðgengi að mismunandi vörumerkjum.

Úrvalið af hlutum inniheldur mikið úrval af vintage denim, fylgihlutum, skófatnaði og bolum.

Vöru úrvalið okkar kemur frá ýmsum mismunandi vörumerkjum, löndum og tímabilum. Vegna þessa getrur stærðin á flíkinni oft verið óáreiðanleg. Við getum sýnt fram á nákvæmar mælingar ef þess er óskað eftir, og teljum við það æskilegt fyrir kaup.

 Allir hlutir eru notaðir og geta sýnt lítil merki um slit sem okkur finnst bæta við ekta og einstakt útlit.